01.02.2014 23:11

Hugmyndir


Krakkarnir voru hugmyndaríkir á krakkaspjalli Brimfaxa og hugmyndir þeirra um starfsemi hjá Brimfaxa skrifuð á blað sem má sjá á myndinni hér að ofan, en tillögurnar frá krökkunum voru:
*Skemmtikvöld, bíókvöld, hestaleikhús, dýragarður, fræðslukvöld, reiðtúr, smalakeppni, námskeið, sundferð, hestadag, sýningu, selja Brimfaxadót, bingó, óvissuferð, sjoppu.
Myndir frá kvöldinu koma fljótlega :)
Flettingar í dag: 1038
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 1751
Gestir í gær: 190
Samtals flettingar: 503306
Samtals gestir: 52021
Tölur uppfærðar: 17.5.2024 12:54:38