27.04.2015 14:00

Ísólfsskálareið

Kæru félagar.
Á föstudaginn 1. mai ætlum við Brimfaxafélagar að fara í okkar árvissu Ísólfsskálareið, lagt verður af stað kl. 13.00 frá hesthúsunum.
Það verða veitingar á staðnum þannig að fólk þarf að hafa með sér pening ekki kort. Fullorðnir 1000. kr börn 500.
Kær kveðja.
Formaðurinn.

Flettingar í dag: 1038
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 1751
Gestir í gær: 190
Samtals flettingar: 503306
Samtals gestir: 52021
Tölur uppfærðar: 17.5.2024 12:54:38