30.06.2016 22:47

Landsmótið

Margir eru um fá úrslitasæti á landsmóti hestamanna, en þótt að við náðum ekki inn í úrslit voru fulltrúar Brimfaxa glæsilegir í forkeppninni.
0,59 munaði að Aldís Gestsdóttir kæmist í milliriðil í ungmennaflokki og 0,33 að Bubbi frá Þingholti kæmist í milliriðil í B-flokki gæðinga.
1. júlí fer fram yfirlitssýning stóðhesta, þar sem Sæþór frá Stafholti sem er í eigu og úr ræktun Palla og Mundu verður sýndur í seinni dóm, en hann er eins og er þrettándi efsti hestur eftir fyrri dóm.
Fyrirsætan hér að ofan er Bubbi frá Þingholti.

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 1751
Gestir í gær: 190
Samtals flettingar: 503023
Samtals gestir: 52008
Tölur uppfærðar: 17.5.2024 10:30:30